Hafnarfjarðarkirkja

 

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 27. mars kl. 12:15-12:45

Kjartan Sigurjónsson, fyrrum formaður FÍO og organisti Digraneskirkju, leikur á bæði orgel kirkjunnar verk eftir Sweelinck, Gabrieli, J.S. Bach, Clerambault, Rheinberger og Mendelssohn.

Kaffisopi eftir tónleika.

Verið velkomin – Aðgangur ókeypis.

Vefsíðustjóri, 26/3 2012 kl. 10.21

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS