Hafnarfjarðarkirkja

 

Kirtlamátun fermingarbarna miðvikudaginn 29. febrúar kl. 19

Miðvikudaginn 29. febrúar kl. 19 verður kirtlamátun í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju sér um kirtlana og kostar leiga á kirtli kr. 1000 sem greiðist í reiðufé við mátun.

Vefsíðustjóri, 28/2 2012 kl. 11.28

     

    Strandgötu, 220 Hafnarfjörður. Sími 520-5700 , fax 555-1294 · Kerfi RSS