Hafnarfjarðarkirkja

 

Sr Kristján Valur Ingólfsson predikar sunnudaginn 20. október kl 11

Messa og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 20. október.
Sr Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup emeritus predikar og þjónar ásamt sr Jóni Helga og sr Þórhildi. Guðmundur organisti leikur á orgelið og leiðir söng félaga í Barbörukórnum.
Bylgja Dís leiðir fjölbreytta dagskrá í sunnudagaskólann ásamt sínu aðstoðarfólki.
Hressing eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 18/10 2019

Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju sunnudaginn 6. október kl 11. Fjölbreytt dagskrá. Leikir og grill í íþróttahúsi Víðistaðaskóla á eftir.

fjolskylduhatid2019

Hafnarfjarðarkirkja tekur þátt í stundinni í Víðistaðakirkju og því verða hvorki messa né sunnudagaskóli í Hafnarfjarðarkirkju þennan sunnudag.

Jón Helgi Þórarinsson, 2/10 2019

Morgunmessa 2. október kl 8.15 – 8.45

Sálmar, messusöngur, ritningarlestur, bænir, samfélagið um Guðs borð.
Brauð, kaffi og te á eftir. Verið velkomin.

Jón Helgi Þórarinsson, 29/9 2019

Fermingarstarf 1. október

Kl 16 kemur hópur i, börn úr Öldutúnsskóla.
Kl 17 kemur hópur 2, börn úr Hvaleyrarskóla og Áslandsskóla.

Jón Helgi Þórarinsson, 29/9 2019

Messa og sunnudagaskóli 29. september kl 11.

Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar í Barbörukórnum syngja.
Bylgja Dís, Sigríður og Jasper sjá um fjölbreytta dagskrá í sunnudagaskólanum. Verið velkomin. Hressing á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/9 2019

Morgunmessa miðvikudaginn 25. september kl 8.15 – 8.45. Brauð, kaffi og te á eftir.

Sálmar, messusöngur, ritningarlestur, bænir, samfélagið um Guðs borð.
Brauð, kaffi og te á eftir. Verið velkomin.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/9 2019

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 24. september

Kl 16 kemur hópur 3, fermingarbörn úr Setbergsskóla
Kl 17 kemur hópur 4, fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla
Þau börn sem ekki komu síðasta þriðjudag og eru ekki í ofangreindumskólum koma annað hvort kl 16 eða kl 17.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/9 2019

Fermingarbörn og unglingakórinn í messunni sunnudaginn 22. september kl 11. Sunnudagaskólinn á sínum stað með fjölbreytta dagskrá!

Fermingarbörn taka virkan þátt í messu með einföldu sniði á sunnudaginn 22. september kl 11 og eins flytja félagar í Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju frumsamin lög og leiða söng safnaðarins.
Fermingarbörnin verða í Vatnaskógi frá föstudegi til laugardags og munu þar m.a. undirbúa þessa stund.
Sunnudagaskólinn hefst einnig í kirkjunni kl 11 og svo fara börnin inn í safnaðarheimilið og eiga þar stund með fjölrbeyttri dagskrá.
Allir eru velkomnir og eftir stundina er boðið upp á kaffi, djús og kex að venju!

Jón Helgi Þórarinsson, 19/9 2019

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 17. september

Kl 16 kemur hópur i, börn úr Öldutúnsskóla.
Kl 17 kemur hópur 2, börn úr Hvaleyrarskóla og Áslandsskóla.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/9 2019

Fræðslukvöld fyrir fermingarbörn og foreldra mánudagskvöldið 16. september kl 20

Guðmundur organisti fjallar um mikilvægi þátttöku safnaðarins í sunnudagsmessunni og við syngjum saman, Bylgja Dís kynnir ferminagrstarfið og sagt verður frá fermingarferðinni í Vatnaskóg 20. og 21. september.

Jón Helgi Þórarinsson, 13/9 2019


Skráning í fermingarstarfið 2019 - 2020, smellið á: FERMINGARSTARF - SKRÁNING.
Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Sunnudagur

10:00-10:50 Æfing Barbörukórsins
11:00 - 12:00 Messa og sunnudagaskóli

Dagskrá ...