Grensáskirkja

 

Fermingarfræðsla

Skráning í fermingarfræðslu Grensássafnaðar 2018-2019 stendur nú yfir. Til að skrá fermingarbörn þarf að ýta á hlekkinn hér fyrir neðan og fylla út skráningarformið. https://goo.gl/forms/5GhLgHoo60I5HFXy1. Fræðslan hefst næsta sunnudag 19. ágúst kl. 09:00 í Bústaðakirkju og verður sameiginlegt verkefni Bústaða- og Grensássókna. Fermingarbörn mæta kl. 09:00. Messa kl. 11:00 með þátttöku foreldra og fermingarbarna. Fundur með foreldrum og fermingarbörnum eftir messu. Mánudagur 20. ágúst og þriðjudagur 21. ágúst; fræðsla frá kl. 09:00 til kl. 13:00.  Mikilvægt er að fermingarbörn hafi með sér nesti fyrir daginn. Dagana 24.-25. september verður síðan farið í Vatnaskóg.

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS