Grensáskirkja

 

Kærleiksþjónusta

Samskot eru tekin í öllum guðsþjónustum í Grensáskirkju og renna þau til ákveðina málefna. Að jafnaði eru tekin samskot til Hjálparstarfs kirkjunnar mánaðarlega og auk þess í guðsþjónustum á aðventu. Þá er mánaðarlega samskot til launasjóðs ABC-barnahjálpar og líknarsjóðs kirkjunnar. Einn sunnudag í mánuði að jafnaði eru tekin samskot til sérstakra verkefna, s.s. Samband íslenskra Kristniboðsfélaga,  ABC-barnahjálpar, Umhyggju félags langveikra barna eða annarra góðgerðarfélaga sem til okkar leita um stuðning.

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS