Grensáskirkja

 

Sunnudagur 29. apríl

Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu.

Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.

Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.

Gídeonfélagar kynna starfsemi sína.

Samskot til Gideonfélagsins. Molasopi eftir messu.

Fríður Norðkvist Gunnarsdóttir, 30/11 -0001

Sunnudagur 18. mars

Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga í kirkjustarfinu.

Messa kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson.

Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson.

Samskot í Líknarsjóð.

Molasopi eftir messu.

Fríður Norðkvist Gunnarsdóttir, 30/11 -0001

Grensáskirkja er opin alla virka daga frá kl. 10 til 15. Sími kirkjunnar er 528-4410.

Fimmtudagur

16:00-17:00 Kyrrðar- og bænastund fólks með þroskahömlun, hálfsmánaðarlega.
18:15-18:45 Núvitundariðkun á kristnum grunni. Hefst að nýju 10. janúar 2019.
19:15-21.15 Tólf spora starf - andlegt ferðalag í kirkjunni.

Dagskrá ...