Grensáskirkja

 

Þrettándinn í Grensáskirkju

Þrettándamessa kl. 11. Jólin sungin út. Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Organisti er Ásta Haraldsdóttir og félagar úr Kirkjukór Grensáskirkju leiða söng. Heitt á könnunni á undan og eftir messu. Þriðjudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Miðvikudagur: Nýársbingó kl. 14. Fimmtudagur: Núvitundariðkun kl. 18.15.

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 2/1 2019 kl. 14.13

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS