Grensáskirkja

 

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 11

Ákveðið hefur verið að færa jóladagsguðsþjónustuna til kl. 11 í stað kl. 14 eins og hefð er fyrir. Það er upplagt að syngja í sig hátíðleikann áður en farið er í hádegisverð! Sr. María, Ásta og Kirkjukór Grensáskirkju flytja hátíðartónið. Kirkja heyrnarlausra er með sína jólamessu á annan í jólum kl. 14. Sr. Kristín Pálsdóttir þjónar ásamt Ástu.

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 18/12 2018 kl. 11.07

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS