Grensáskirkja

 

Jólaboð fjölskyldunnar í Grensáskirkju

Grensáskirkja býður öllum krökkum og fjölskyldum þeirra í jólaboð í safnaðarheimili kirkjunnar miðvikudaginn 12. desember kl. 16.30-18. Við ætlum að mála piparkökur, föndra og syngja og hlusta á jólalög saman. Svo kemur auðvitað jólasveinninn í heimsókn. Hlökkum til að sjá ykkur. 

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 10/12 2018 kl. 16.04

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS