Grensáskirkja

 

Afmælismessa Grensáskirkju á annan í aðventu

Grensáskirkja var vígð á öðrum sunnudegi í aðventu, þann 8. desember 1996. Við minnumst þess og einnig 55 ára afmælis safnaðarins sunnudaginn 9. desember í messunni kl. 11. Morgunkaffi kl. 10 og bænastund í kapellu kl. 10.15. Kvennakórinn Vox Feminae syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Organisti er Ásta Haraldsdóttir og prestur sr. Ragnar Gunnarsson. Messuhópur 2 þjónar ásamt fermingarbörnum. Verið velkomin.

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 8/12 2018 kl. 11.39

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS