Grensáskirkja

 

Kirkjuklukkum hringt gegn einelti

Núna kl. 13, þann 8. nóvember, hringjum við klukkum Grensáskirkju í 7 mínútur, eina mínútu fyrir hvern dag vikunnar. Þetta er liður í alþjóðlegu, árlegu átaki gegn einelti.

Áslaug Sif Guðjónsdóttir, 8/11 2018 kl. 12.56

     

    Grensáskirkja, Háaleitisbraut 66, 103 Reykjavík. Sími 5284410 · Kerfi RSS