Fjölskylduþjónusta kirkjunnar

Við getum öll átt í einhverjum erfiðleikum í samskiptum við aðra. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar er þjónusta við hjón, fólk í sambúð, fjölskyldur og einstaklinga, sem finnst þeir vera í einhvers konar vanda í samskiptum við sína nánustu og vilja finna nýjar lausnir.

Lykilorð: Hjónaráðgjöf, hjónaviðtöl, fjölskylduráðgjöf, fjölskylduviðtöl, skilnaðaráðgjöf,sambandsráðgjöf

Opið: Virka daga frá 9:00 til 16.00.

Fjölskylduþjónustan er til húsa á neðri hæð Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66. Inngangur er á norðaustur hlið hússins, sameiginlegur með Tónskólanum.


Fjölskylduþjónusta kirkjunnar
Háaleitisbraut 66 (bakhlið Grensáskirkju)
103 Reykjavík
Sími 528 4300