Dómkirkjan

 

Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis verður ræðumaður á aðventukvöldi Dómkirkjunnar 8. desember klukkan 20.00. Dómkórinn, dómorganisti og dómkirkjuprestar gleðja og auðga andann með söng og orðum. Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. Hlökkum til að sjá ykkur!

Laufey Böðvarsdóttir, 1/12 2019 kl. 14.41

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS