Dómkirkjan

 

Sunnudaginn 10. nóvember kl. 11.00 er messa og sunnudagaskóli í Dómkirkjunni. Prestur séra Sveinn Valgeirsson, Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Kristín Ólafsdóttir frá Hjálparstofnun kirkjunnar kemur og segir frá. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra sérstaklega boðin velkomin. Messukaffi í safnaðarheimilinu. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 8/11 2019 kl. 13.06

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS