Dómkirkjan

 

Æðruleysismessa í kvöld 17. nóvember kl. 20:00 í Dómkirkjunni. Við hlökkum til að dvelja í kyrrð og ró með ykkur ;) Njóta tónlistar með Jónasi Sig og Kristjáni Hrannari, hugleiða með sr. Elínborgu og biðja með sr. Díönu Ósk. sr. Fritz Már leiðir stundina og góður félagi deilir reynslu sinni styrk og von

Laufey Böðvarsdóttir, 17/11 2019 kl. 9.04

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS