Dómkirkjan

 

Þrjú góð á góðum degi, presturinn og meðhjálparar dagsins! Hittumst á þriðjudaginn í bænastundinni í hádeginu. Minni líka á að gestur okkar í Opna húsinu á fimmtudaginn verður Hjálmar okkar Jónsson. Opna hús kl.13.00 á fimmtudag. Tíðasöngur á fimmtudag kl.17.45 og tónleikar kl.18.00 með Kammerkórnum og Kára. Sálmastundin ljúfa á föstudaginn kl.17.00. Á sunnudaginn er messa og barnastarf kl.11.00. Prestur séra Sveinn Valgeirsson. Tökum þátt í góðu og gefandi safnaðarstarfi!

Laufey Böðvarsdóttir, 6/10 2019 kl. 15.38

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS