Dómkirkjan

 

Kristín Steinsdóttir, rithöfundur, kennari og leiðsögumaður verður gestur okkar á morgun, fimmtudag kl.13.00. Hún les úr óútkomnu handriti. Veislukaffið hennar Ástu okkar, prestarnir koma með góð orð inn í daginn og samveran er alltaf góð. Verið velkomin og takið með ykkur gesti! Minnum á örpílagrímagönguna í dag kl.18.00. Hefst með stuttri helgistund í Dómkirkjunni. Sjáumst í gönguskónum.

Laufey Böðvarsdóttir, 30/10 2019 kl. 20.28

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS