Dómkirkjan

 

Fimmtudagstónleikar í Dómkirkjunni frá klukkan 18 – 18.30 í allan vetur. Þar skiptast á Kári Þormar, dómorganisti og Kammerkór Dómkirkjunnar, Á tónleikunum flytur Kammerkór Dómkirkjunnar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Önnu Þorvaldsdóttur, William Byrd , Ola Gjeilo og fleiri Aðgangseyrir er krónur 1500

Laufey Böðvarsdóttir, 25/9 2019 kl. 8.28

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS