Dómkirkjan

 

Á morgun, fimmtudag er vorferðin okkar austur á Eyrarbakka. Tíðasöngur í kirkjunni sem sr.Sveinn leiðir kl.16.45-17.00 alla fimmtudaga. Á föstudaginn kl.17.00 eru tónleikar Guðbjargar og Kára. Á sunnudaginn er messa kl. 11.00 þar sem séra Sveinn Valgeirsson prédikar, Dómkórinn og Kári Þormar dómorganisti. Eftir messu er aðalfundur safnaðarins haldinn í safnaðarheimilinu Lækjargötu14a. Verið velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 8/5 2019 kl. 20.59

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS