Dómkirkjan

 

Gleðilega páska kæru vinir! Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8.00. Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson og sr. Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur og dómorganisti er Kári Þormar. Verið hjartanlega velkomin. Hátíðarmessa kl. 11.00 séra Elínborg Sturludóttir prédikar og sr. Sveinn Valgeirsson þjónar. Barnastarf á kirkjuloftinu. Dómkórinn syngur og dómorganisti er Kári Þormar. Minnum á bílastæðin við Alþingi. Verið hjartanlega velkomin. Æðruleysismessa kl.20.00 Kyrrð og ró í nærveru Æðri máttar. Kristján Hrannar sér um tónlistina. Sr. Fritz Már leiðir stundina, Sr. Sveinn leiðir bænina og Sr. Díana Ósk flytur hugleiðingu. Verið öll innilega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 19/4 2019 kl. 22.17

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS