Dómkirkjan

 

Safnanótt í Dómkirkjunni föstudaginn 8. febrúar, hefst með góðri stund fyrir börnin kl. 18.00. þar sem sagðar verða sögur og sungin skemmtileg lög og börnin leidd inn í ævintýraheima kirkjunnar. kl. 20:00 munu Kári Þormar dómorganisti og Guðbjörg Hilmarsdóttir sópransöngkona flytja tónlist. Kl. 21:00 verður kaffiboð á kirkjuloftinu þar sem við rifjum upp sögu kirkjuloftsins og safnana í bænum. Verið hjartanlega velkomin!

Laufey Böðvarsdóttir, 8/2 2019 kl. 17.01

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS