Dómkirkjan

 

Sunnudaginn 18. nóvember er messa kl. 11.00 og æðruleysismessa kl. 20.00. Messa kl.11.00 séra Sveinn Valgeirsson prédikar og þjónar. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu. Dómkórinn og Kári Þormar. Æðruleysismessa kl. 20.00 Æðruleysismessur eru kyrrðarstundir sem snúast um að dvelja hér og nú, að vera í nærveru hvers annars, við fætur Æðri máttar. Í þetta sinn munum við einnig njóta tónlistar sem Kristján Hrannar stýrir. Sr. Díana Ósk, Sr. Frtiz Már og Sr. Sveinn leiða stundina, flytja hugleiðingu og leiða okkur í bæn.

Laufey Böðvarsdóttir, 13/11 2018 kl. 16.20

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS