Dómkirkjan

 

Ljósastund í Víkurgarði. Á allra heilagra messu 1. nóvember verður ljósastund í Víkurgarði þar sem genginna Reykvíkinga og þeirra sem hvíla í Víkurgarði verður minnst og kertaljós lögð á leiði í garðinum. Komið verður saman í Dómkirkjunni kl. 18:00 til stuttrar helgistundar og síðan verður gengið saman í Víkurgarð. Allir velkomnir!

Laufey Böðvarsdóttir, 26/10 2018 kl. 13.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS