Dómkirkjan

 

Gleðidagur í Dómkirkjunni í dag, biskup Íslands vígði Henning Emil Magnússon, sem skipaður hefur verið prestur í Garðaprestakalli og Hjalta Jón Sverrisson sem skipaður hefur verið prestur í Laugarnesprestakalli. Vígsluvottar voru sr. Elínborg Sturludóttir, sr. Eva Björk Valdimarsdóttir, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson, sr. Vigfús Bjarni Albertsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sem jafnfram lýsti vígslu. Óskum sr. Henning Emil og sr. Hjalta Jóni hjartanlega til hamingju og megi Guðs blessun fylgja þeim í lífi og starfi.

_GV_6546+

Laufey Böðvarsdóttir, 14/10 2018 kl. 14.48

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS