Dómkirkjan

 

Kæru vinir, hlökkum mikið til að sjá ykkur í Opna húsinu á fimmtudaginn eftir gott sumarfrí. Athugið að í vetur ætlum við að byrja kl. 13.00. Opna húsið í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14a. kl. 13.00-14.30. 20. september Vinafundur eftir gott sumarfrí 27. september Haustferð 4. október Séra Elínborg Sturludóttir, nýr dómkirkjuprestur segir frá lífi sínu og starfi. 11. október Markús Örn Antonsson, fyrrverandi borgarstjóri. Minningar úr miðbænum.

Laufey Böðvarsdóttir, 14/9 2018 kl. 16.49

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS