Dómkirkjan

 

Kæru vinir, við bjóðum séra Elínborgu Elínborg Sturludóttir hjartanlega velkomna í Dómkirkjuna. Sunnudaginn 2. september verður æsulýðsmessa kl. 11.00 þar sem þau sr. Sveinn og sr. Elínborg þjóna og eftir messu verður fundur með fermingarbörnum og forráðamönnum þeirra. Seinna í september verður sr. Elínborg sett inn í embætti dómkirkjuprests. Opna húsið hefst fimmtudaginn 20. september með vinafundi. Á morgun þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í hádeginu og Bach tónleikar kl. 20.30. Verið velkomin!

IMG_3314

Laufey Böðvarsdóttir, 27/8 2018 kl. 13.42

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS