Dómkirkjan

 

Jón Benedikt Guðlaugsson verður gestur okkar í Opna húsinu á fimmtudaginn. Hann mun fjalla um skáldið Pál Ólafsson í gleði og sorg. Í liðinni viku var það Sigurbjörn Þorkelsson, rithöfundur sem gladdi okkur með sinni einlægnu frásögn og ljóðum sínum. Kærar þakkir Sigurbjörn fyrir þín góðu orð. Í dag, þriðjudag er bæna-og kyrrðarstund í Dómkirkjunni í hádeginu. Alttaf gott að gefa sér frí frá amstri dagsins og njóta friðar og bænar í þessum fagra helgidómi.

Laufey Böðvarsdóttir, 11/4 2018 kl. 14.53

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS