Dómkirkjan

 

Líf og fjör í safnaðarheimilinu í dag

Frá jólafundi KKD Frá jólafundi KKDKirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar er með fund í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup er gestur fundarins og það er tilhlökkun að heyra hann segja frá.
Kl. 19:30 er Ungdóm með samveru, það verður spurningakeppni. 1-3 verða saman í liði og keppt verður til verðlauna. Óli og Siggi taka vel á móti fermingarbörnum og öðrum ungmennum.

Laufey Böðvarsdóttir, 10/2 2014 kl. 11.04

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS