Dómkirkjan

 

Sr. Hjálmar biður fyrir góðar kveðjur

Sr. Hjálmar Jónsson, sóknarprestur er í veikindaleyfi til 1. mars. Hann er á góðum batavegi og biður fyrir góðar kveðjur. Hjálmar kemur tvíefldur til leiks með hækkandi sól og sendum við honum bestu óskir um áframhaldandi góðan bata.

Laufey Böðvarsdóttir, 21/1 2014 kl. 11.49

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS