Dómkirkjan

 

Prjónakaffi þriðjudagskvöldið 28. janúar kl.19:00.

Nú er komið að því, prjónakaffi á nýju ári þriðjudagskvöldið 28. janúar kl. 19:00.
Súpa og kaffi á góðu verði.
Allir velkomnir, karlar, konur, ungir sem aldnir. Það þarf ekki að hafa neitt á prjónunum, bara mæta, því maður er manns gaman ;-)
Hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/1 2014 kl. 11.26

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS