Dómkirkjan

 

Opna húsið á morgun, fimmtudag kl. 13:30 – 15:30.

Það verður kátt í safnaðarheimilinu á morgun fimmtudag þegar Opna húsið byrjar aftur eftir jólafrí, vinafundur á nýju ári.
Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup ætlar að segja okkur áhugaverðar og skemmtilegar sögur. Daddý verður með eitthvað gómsætt með kaffinu, allir hjartanlega velkomnir.

Laufey Böðvarsdóttir, 15/1 2014 kl. 10.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS