Dómkirkjan

 

Messa sunnudaginn 19. janúar kl. 11 og æðruleysismessa kl. 20

Sunnudaginn, 19. janúar messa kl. 11 sr Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Sigurðar Jóns og Ólafs Jóns. Fermingarbörn og foreldrum/forráðamönnum þeirra sérstaklega boðin. Börnin munu taka virkan þátt í messunni, taka á móti kirkjugestum og lesa lestra dagsins. Eftir messu verður fundur með fermingarbörnunum og foreldrum í safnaðarheimilinu Þar verður rætt um væntanlegar fermingar og málefni unglinganna og séra Anna Sigríður Pálsdóttir, mun fjalla um meðvirkni.

Æðruleysismessa kl. 20 sr Anna Sigríður og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna. Ástvaldur Traustason leikur á flygilinn.

Laufey Böðvarsdóttir, 17/1 2014 kl. 12.46

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS