Dómkirkjan

 

Dómkirkjukrossinn

Nú eru aftur fáanleg hálsmen með Dómkirkjukrossinum. Kross þessi tengir þann sem hann ber við eitt helgasta altari kristinnar kirkju á Íslandi, helgað bænum kynslóðanna sem hafa komið í Dómkirkjuna í áranna rás.
Allur ágóði af sölu þessa kross rennur í Hjálparsjóð Dómkirkjunnar.
Nánari upplýsingar gefur Laufey í síma 520-9702 eða 898-9703.

Laufey Böðvarsdóttir, 14/1 2014 kl. 11.37

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS