Dómkirkjan

 

Bæna- og kyrrðarstund á morgun, þriðjudag kl. 12:10-12:30.

Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup leiðir bænastundina á morgun 21. janúar.
Að bænastund lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a.
Stundin er öllum opin og er góður vettvangur til samfélags og fyrirbæna. Fyrirbænir má senda á netfangið domkirkjan@domkirkjan.is eða í síma 520-9700.
Góð samvera með góðu fólki, verið velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 20/1 2014 kl. 22.14

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS