Dómkirkjan

 

Orgeltónleikar Friðriks Vignis Stefánssonar 5. nóvember kl. 20:00

Þriðjudagskvöldið 5. nóvember kl. 20:00 verður Friðrik Vignir Stefánsson með orgeltónleika í Dómkirkjunni. Hann mun leika verk eftir Bruhns, Bach og Boellmann. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 4/11 2013 kl. 8.25

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS