Dómkirkjan

 

Fáum góðan gest á fimmtudaginn, sr. Þóri Stephensen, fyrrverandi Dómkirkjuprest

Séra Þórir Stephensen verður gestur okkar í opna húsinu  fimmtudaginn 14. nóvember. Opna húsið er frá 13:30-15:30 í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Hvetjum alla til að koma og eiga notalega stund saman, góðar veitingar á vægu verði. Fimmtudaginn 21. nóvember kemur Guðfinna Ragnarsdóttir, fyrrverandi menntaskólakennari og 28. nóvember verður bingó sem Ástbjörn okkar stjórnar.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 12/11 2013 kl. 15.07

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS