Dómkirkjan

 

Ásmundur Friðriksson gestur okkar fimmtudaginn 6. nóvember

Það eru alltaf gaman hjá okkur í opna húsinu á fimmtudögum. Á morgun fáum við góðan gest til okkar, Ásmund Friðriksson þingmann. Opið hús frá 13:30-15:30.

 

Laufey Böðvarsdóttir, 6/11 2013 kl. 8.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS