Dómkirkjan

 

Messa og kveðjukaffi Ástbjörns sunnudaginn 6. október

Messa kl. 11 sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Sunnudagaskólinn verður á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs og Sigurðar. Að þessu sinni eru börnin hvött til að taka bangsa með sér. Dómkórinn syngur og organisti er Kári Þormar. Þessi messa verður kveðjumessa Ástbjörns Egilssonar sem hefur verið ástsæll kirkjuhaldari Dómkirkjunnar síðastliðin 14 ár. Að messu lokinni er kirkjugestum boðið í kveðjukaffi Ástbjörns í safnaðarheimilinu.

Laufey Böðvarsdóttir, 3/10 2013 kl. 11.01

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS