Dómkirkjan

 

Hátíðarmessa sunnudaginn 27. október

Hátíðarmessa kl. 11 sunnudaginn 27. október, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli er á kirkjuloftinu á sama tíma í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar. Barn verður borið til skírnar. Dómorganisti er Kári Þormar og Dómkórinn syngur. Fluttir verða þættir úr Magnificat eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Salka Rún Sigurðardóttir nemandi við Söngskólann í Reykjavík syngur einsöng.

Laufey Böðvarsdóttir, 23/10 2013 kl. 12.15

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS