Dómkirkjan

 

Allraheilagramessa og 120 ára minning Páls Ísólfssonar

Sunnudaginn 3. nóvember kl. 11.00 verður Allraheilagramessa  og minnst verður að 120 ár eru frá fæðingu Páls Ísólfssonar dómorganista. Sr. Karl V. Matthíasson prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Hallveig Rúnarsdóttir syngur einsöng. Dómkórinn og organisti er Kári Þormar. Sunnudagaskóli á kirkjuloftinu í umsjón Ólafs Jóns og Sigurðar Jóns. Messukaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið hjartanlega velkomin.

Laufey Böðvarsdóttir, 29/10 2013 kl. 15.44

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS