Dómkirkjan

 

Djáknavígsla sunnudaginn 29. september

Djáknavígsla fer fram í Dómkirkjunni  kl. 11. Biskup Íslands Agnes M. Sigurðardóttir mun vígja Hólmfríði Ólafsdóttur til djáknaþjónustu í Bústaðasókn. Vígsluvottar verða: Séra Anna Sigríður Pálsdóttir Dómkirkjuprestur, sem jafnframt þjónar fyrir altari, Árni Sigurjónsson, formaður sóknarnefndar Bústaðasóknar, Rut G. Magnúsdóttir, formaður Djáknafélags Íslands og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni. Sunnudagskólinn er á sama tíma á kirkjuloftinu.

Kolaportsmessa kl. 14:00

Ástbjörn Egilsson, 26/9 2013 kl. 9.27

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS