Dómkirkjan

 

Prests- og djáknavígsla

Sunnudaginn 1. september kl. 14 vígir biskup Íslands þær cand.theol. Sigríði Rún Tryggvadóttur til prestsstarfa í Egilsstaðaprestakalli og Margréti Gunnarsdóttur til djáknaþjónustu í Bessastaðasókn. Vígsluvottar verða Sr. Gísli Gunnarsson, Guðný Bjarnadóttir djákni, sr. Hans Guðberg Alfreðsson, sr. Jóhanna Sigmarsdóttir, sr. Sigrún Óskarsdóttir og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir sem einnig þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 27/8 2013 kl. 10.43

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS