Dómkirkjan

 

17. júní, þjóðhátíðardagur

Að venju fer fram hátíðarguðsþjónusta að morgni þjóðhátíðardagsins. Athöfnin hefst kl. 10.15 . Biskup Íslands sr. Agnes M. Sigurðardóttir prédikar en Dómkirkjuprestarnir sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valgeirsson þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur en organisti og kórstjóri er Kári Þormar. Einsöng syngur Þórunn Vala Valdimarsdóttir. Athöfninni verður útvarpað.

Ástbjörn Egilsson, 12/6 2013 kl. 10.49

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS