Dómkirkjan

 

Þriðji sunnudagur í aðventu

16. desember er þriðji sunnudagur í aðventu. Kl. 11 er norsk messa í Dómkirkjunni. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar. Kl. 17.oo er dagskrá undir stjórn Sveins Einarssonar leikhússtjóra. Leikhópurinn Bandamenn flytur “Lilju” Eysteins Ásgrímssonar. kl. 20 er síðan æðruleysismessa. Sr. Bryndís Valbjarnardóttir prédikar en ásamt henni þjóna sr. Hjálmar Jónsson og sr. Karl V. Matthíasson. Bræðrabandið sér um tónlistina.

Ástbjörn Egilsson, 12/12 2012 kl. 9.52

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS