Dómkirkjan

 

Messur um áramót

Sunnudaginn 30. des. er messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Hilmar Agnarsson.

Á gamlársdag kl. 18 er aftansöngur þar sem sr. Sveinn Valgeirsson prédikar en sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Hilmar Agnarsson.

Nýársdag kl. 11 prédikar biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir en Dómkirkjuprestar þjóna fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti er Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Messunni er útvarpað að venju.

 

Ástbjörn Egilsson, 28/12 2012 kl. 10.56

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS