Dómkirkjan

 

Messa á Þorláksmessu

Fjórði sunnudagur í aðventu og Þorláksmessa fara saman að þessu sinni. Messað er kl. 11 og er það sr. Sveinn Valgeirsson sem prédikar og þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur,organisti er Kári Þormar.Í messunni syngur einsöng Heiðdís Hanna Sigurðardóttir og einleik á básúnu leikur Haraldur Þrastarson.

Ástbjörn Egilsson, 18/12 2012 kl. 10.19

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS