Dómkirkjan

 

Jólatónleikar Dómkórsins

Í kvöld kl. 22.oo heldur Dómkórinn jólatónleika í kirkjunni. Dómkórinn hefur gert það að venju að halda tónleika á þessum tíma og er upplagt fyrir fólk að koma eftir að jólaverslun lýkur í kvöld, og eiga notalega stund og hlusta á jólasöngvana. Frítt inn og allir velkomnir.

Ástbjörn Egilsson, 19/12 2012 kl. 17.02

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS