Dómkirkjan

 

Sunnudagur 30. september

Næsta sunnudag, síðasta sunnudag septembermánaðar er messa kl 11 í Dómkirkjunni. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur, organisti er Hilmar Agnarsson.
Sunnudagskólinn er á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Kl. 14 á sunnudaginn messar sr. Hjálmar síðan í Kolaportinu ásamt Ragnheiði Sverrisdóttur djákna. Þar sér Þorvaldur Halldórsson um tónlistina að venju.

Ástbjörn Egilsson, 27/9 2012 kl. 10.31

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS