Dómkirkjan

 

Eldri borgarar

Að þessu sinni hefjast samverustundir eldri borgara í Dómkirkjunni “Opið hús” fimmtudaginn 20. september kl. 13.30. Dagbjört H. Óskarsdóttir hefur umsjón með þessum dagskrárlið en prestarnir sr. Hjálmar Jónsson og sr. Sveinn Valbergsson ásamt öðru starfsliði kirkjunnar koma einnig að. Við hvetjum eldri borgara í sókninni og aðra vini Dómkirkjunnar til að líta inn og eiga góða stund með okkur.

Ástbjörn Egilsson, 10/9 2012 kl. 13.04

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS