Dómkirkjan

 

11. september Þingsetning

Á morgunn 11. september kemur Alþingi saman. Að venju hefst athöfnin með guðsþjónustu í Dómkirkjunni.
Sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup í Skálholti prédikar en sr. Agnes Sigurðardóttir biskup Íslands og sr. Hjálmar Jónsson þjóna fyrir altari. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur,organisti er Kári Þormar.

Ástbjörn Egilsson, 10/9 2012 kl. 12.57

     

    Kirkjustræti, 101 Reykjavík.. Sími 5209700 , fax 5209701 · Kerfi RSS